Farðu í upplýsingar um viðburð
1 af 1

ÞORRABLÓT BREIÐDÆLINGA 2025

ÞORRABLÓT BREIÐDÆLINGA 2025

Venjulegt verð 12.900 ISK
Venjulegt verð Söluverð 12.900 ISK
Útsala Uppselt
Skattur innifalinn.
Ticket Type
Bændanefnd Breiðdals blæs til 70. Þorrablóts Breiðdælinga árið 2025 þann 22. febrúar!
Miðaverð : 12.900 kr. í forsölu, 13.900 kr. við hurð. 4.500 kr á ball við hurð.
Þorrablóts tilboð á gistingu á Hótel Breiðdalsvík. Tveggja manna herbergi á 19.900 kr.
Húsið opnar kl. 19:00 Borðhald hefst 20:00.
Jónsi og hljómsveit halda uppi stuðinu eftir að bændurnir verða búnir að trylla lýðinn
Skoða allar upplýsingar