1
/
af
1
ÞORRABLÓT BREIÐDÆLINGA 2025
ÞORRABLÓT BREIÐDÆLINGA 2025
Venjulegt verð
12.900 ISK
Venjulegt verð
Söluverð
12.900 ISK
Einingaverð
/
á
Skattur innifalinn.
Ekki tókst að hlaða framboði á afhendingum
Bændanefnd Breiðdals blæs til 70. Þorrablóts Breiðdælinga árið 2025 þann 22. febrúar!
Miðaverð : 12.900 kr. í forsölu, 13.900 kr. við hurð. 4.500 kr á ball við hurð.
Þorrablóts tilboð á gistingu á Hótel Breiðdalsvík. Tveggja manna herbergi á 19.900 kr.
Húsið opnar kl. 19:00 Borðhald hefst 20:00.
Jónsi og hljómsveit halda uppi stuðinu eftir að bændurnir verða búnir að trylla lýðinn
